31.7.2008 | 14:57
"Þegiði, það er verið að reyna að horfa hérna!"
Á ekki að flykkjast í bíó svo maður geti nú tekið undir með gömlu ABBA slögurunum?
Ég ætti ekki annað eftir Ef mig grípur óviðjafnanleg löngun til að syngja þegar ég er í bíó þá kemst ég alveg yfir það án þess að æra nærstadda með góli mínu Get vel setið á mér þar til heim er komið. Þar get ég spangólað að vild - strákarnir hlaupa þá bara út Ef ég væri á svona Singalong sýningu er ég ekki viss um að ég gæti notið þess að horfa ef fólkið í kringum mig væri hvert af öðru að sleppa sér og syngjandi hástöfum, hver með sínu nefi
"Youu are the dancing queeeen, feel the beat from the tamboriiiiiiine, óóójjjeeeeee"
Ábreiður af Abba-klassík á toppinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hey skvís, þúsund þakkir fyrir síðast...... næst á dagskrá er bara að finna tíma fyrir grillið
Ég ætla að draga mömmu, ömmu, systu og Írenu á Mamma mía (svona kynslóðabíó) og djöfull skal ég góla með
Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 1.8.2008 kl. 02:36
vá hvað það væri svo týpískt ef ég myndi mæta akkúrat á þessa sýningu án þess að vita að þetta væri í gangi........
Didda (IP-tala skráð) 2.8.2008 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.