31.7.2008 | 14:57
"Þegiði, það er verið að reyna að horfa hérna!"
Á ekki að flykkjast í bíó svo maður geti nú tekið undir með gömlu ABBA slögurunum?
Ég ætti ekki annað eftir Ef mig grípur óviðjafnanleg löngun til að syngja þegar ég er í bíó þá kemst ég alveg yfir það án þess að æra nærstadda með góli mínu
Get vel setið á mér þar til heim er komið. Þar get ég spangólað að vild - strákarnir hlaupa þá bara út
Ef ég væri á svona Singalong sýningu er ég ekki viss um að ég gæti notið þess að horfa ef fólkið í kringum mig væri hvert af öðru að sleppa sér og syngjandi hástöfum, hver með sínu nefi
"Youu are the dancing queeeen, feel the beat from the tamboriiiiiiine, óóójjjeeeeee"
![]() |
Ábreiður af Abba-klassík á toppinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
264 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Sendu kvörtun til ráðuneytisins
- Varað við hvössum vindstrengjum
- Dregur úr skjálftavirkni í kvikuganginum
- „Þetta kemur ekki á óvart“
- Andlát: Guðmundur Einarsson
- Andlát: Njáll Torfason
- Tollarnir skárri en reiknað var með
- Íslensk stjórnvöld hringi í Trump
- Greina leka úr lofti með hitamyndavélum
- Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu
Athugasemdir
Hey skvís, þúsund þakkir fyrir síðast...... næst á dagskrá er bara að finna tíma fyrir grillið
Ég ætla að draga mömmu, ömmu, systu og Írenu á Mamma mía (svona kynslóðabíó) og djöfull skal ég góla með
Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 1.8.2008 kl. 02:36
vá hvað það væri svo týpískt ef ég myndi mæta akkúrat á þessa sýningu án þess að vita að þetta væri í gangi........
Didda (IP-tala skráð) 2.8.2008 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.