30.9.2008 | 20:01
80´s og Flashdance - what a feeling!
Já, dansinn dunađi í Kópavoginum í gćr Fór í fyrsta danstímann og get ekki sagt ađ ég hafi upplifađ sjálfa mig sem tígulegan dansara međ mýkt í hreyfingum
Ţađ vantađi bara talsvert upp á samhćfingu og tilfinningin var meira svona ósamhćfđ belja á svelli
(Ekki ţađ ađ mikiđ sé til af samhćfđum beljum á svelli, en mađur veit aldrei) En hrikalega gaman, mađur minn. Bara ađ forđast spegilinn og augnkontakt viđ vinkonurnar og ţá um leiđ óstöđvandi hlátursköst og ţá kemur ţetta
Ţađ er líka ekki alveg laust viđ ađ strengir geri vart viđ sig í dag, klósettsetan er ekki ađ gera mér neina greiđa ţar sem strengirnir eru verstir aftan á lćrunum
Af mér á hlaupum er lítiđ ađ frétta ţar sem mín veiktist í síđustu viku og ég hef bara ekki náđ mér almennilega á strik til ađ byrja ađ hlaupa aftur Get samt ekki beđiđ...
Á föstudaginn liggur leiđin á Reunion hjá útskriftarárgangi ´88 úr Seljaskóla. Ég og mínir gömlu skólafélagar höfum legiđ í hlátursköstum yfir ljósmyndum frá ţeim tíma á fésbókinni Áđur fyrr hálfskammađist ég mín fyrir ađ hafa veriđ unglingur ađ eltast viđ ţessa tísku á sínum tíma en í dag lít ég eiginlega meira á ţađ ţannig ađ ég sé heppin ađ hafa veriđ hluti af ţessu fyrirbćri
Ţađ er sagt ađ tískan gangi alltaf í hringi en neeei, ég hugsa ađ ţessi tíska komi aaaaldrei aftur
Í dag má sjá tískustrauma sem rekja má til ´80 áranna en ţađ er ekkert eins og ţetta var, mađur minn. Viđ erum ađ tala um ţađ ađ fermingarfötin mín samanstóđu af hvítum kjólfötum sem mamma saumađi, appelsínugulri silkiskyrtu sem mamma saumađi ađ sjálfsögđu líka, hvítum mokkasíum og appelsínugulri, skósíđri kápu úr skrjáfefni međ axlapúđum sem hvađa amríski fótboltakappi vćri hreykinn af
Greiđslan var auđvitađ viđ hćfi - toppur beint upp í loft og vćngir í hliđum. Ţarf ég ađ segja meira?
250 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins stađar
- Amanda Bynes mćtt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnađinn viđ Bill Gates
- Gekkst undir ađgerđ eftir sigurinn
- Kántrýgćinn á leiđ til Íslands
- Julia Fox međ berar kinnar á Coachella
- Féll fyrir eigin hendi ađeins 54 ára
- Dóttir Perry fylgdist spennt međ geimskotinu
Viđskipti
- Evrópa hefur regluvćtt sig úr samkeppni
- Viđskiptastríđ um fágćtismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráđnir markađsstjórar
- Kínverjar vćngstýfa Boeing
- Dregiđ mjög úr áhuga á Íslandi á lykilmörkuđum
- Óvissa má ekki ríkja um ríkisábyrgđ
- Of mikil skýrslugerđ
- Ákveđin hjarđhegđun í gangi á markađnum
- Sterkari bankar kostur
- Tollastefna Trumps
Athugasemdir
OMG - I have seen that picture my dear
Nothing to brag about....... 
Helga Sigríđur Úlfarsdóttir, 3.10.2008 kl. 19:48
Hehe. ÓÓÓnei. Ţađ er ástćđa fyrir ţví ađ HVERGI er ađ sjá fermingarmynd af mér uppi á veggjum. Ekki einu sinni hjá foreldrum mínum
Hrund Traustadóttir, 5.10.2008 kl. 19:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.