3.7.2008 | 11:14
Sól sól skín á mig
Vedurstofan á Spáni spáir sól og meiri sól Sunnanátt og 30+ st hiti og thurrt bjartvidri um allt land Hér er talsverdur vindur í dag sem okkur finnst voda notalegt. Trúum ekki ad lidin sé vika sídan vid komum hingad, vid vaerum engan veginn tilbúin til ad fara heim eftir viku. Vid Andri skruppum til Afríku á mánudaginn og var tad lífsreynsla sem hvorugt okkar gleymir seint. Tetta var eins og ad stíga inn í adra veröld med magadansmeyjum og fólki ad flytja byrdar á asnakerrum.
Í dag er stefnan tekin á Mijas sem er thorp í fjöllunum hér fyrir ofan. Fram ad thví er og verdur legid vid sundlaugarbakkann med Sangria í annarri
Lifid heil
Fremur ţungbúiđ á landinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já já ţađ er líka búiđ ađ vera geggjađ veđur hér......... eđa kannski nokkrum gráđum minna...... en samt gott veđur Frumburđurinn segir stađinn paradís á jörđu og djammar af lífsins kröftum og ég vona svona nćstum fyrir lífstíđ Hittumst 17 á vellinum ........... Adios
Helga Sigríđur Úlfarsdóttir, 7.7.2008 kl. 20:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.