16.2.2009 | 17:28
K-B-ónus
Látið orðið berast. Fyrstu þrír dagar vikunnar eru einu dagarnir sem maður á að láta sjá sig með veskið í verslunum Bónuss og Krónunnar en þar hækkar vöruverð hina dagana Og þar hafið þið það. Versla í matinn á mánudegi, þriðjudegi eða miðvikudegi.
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jamm hafði heyrt þetta frá innanbúðamanni áður en ég sá það skrifað hér mín kæra en stundum kemst maður bara ekki á þessum dögum og svo eru tilboðin alltaf á fimmtudögum og áfram en á mánudegi er auðvitað ekkert eftir af tilboðunum
Helga Sigríður Úlfarsdóttir, 16.2.2009 kl. 18:41
heyrðirðu kannski af þessu hjá mér í gær???? dadadadammm!!!
Helga Sigríður Úlfarsdóttir, 16.2.2009 kl. 18:42
nei reyndar ekki, heyrði þetta af innanbúðarmanni fyrir helgi ;)
Hrund Traustadóttir, 16.2.2009 kl. 18:51
svo þetta er þá satt? víst við báðar heyrðum það hjá "innanbúðarmanni" bölvaðir ræningjar
Helga Sigríður Úlfarsdóttir, 17.2.2009 kl. 20:35
hvað eruð þið að segja?
Gang þeir á milli og verðmerkja allt uppá nýtt á miðvikudagskvöldum?
er hægt að fá vinnu við það? virðst timafrekt.
ég skil þetta ekki! hvers vegna er ekki sama vöruverð alla daga?
Kristín Bjarnadóttir, 19.2.2009 kl. 00:51
Nei Didda, gömlu verðmerkjabyssurnar eru lööööngu orðnar úreltar í matvöruverslunum Þetta er allt orðið rafrænt og ekkert mál að hækka vöruverð. Eins og hendi væri veifað Þetta er bæði gert í Krónunni og Bónus
Hrund Traustadóttir, 19.2.2009 kl. 17:37
en hvað með hillumerkingarnar? hlaupa þeir um og breyta þeim eða er ekkert að marka þær?
þarna kem ég upp um mig með því að bera ekki saman hillu og kassaverð:)
Kristín Bjarnadóttir, 19.2.2009 kl. 17:50
Jamm allt orðið rafrænt Didda mín - líta í kringum sig í næstu búðarferð Og sjá hillumerkingar eru rafrænar og stjórnað úr tölvu - leikur einn að breyta á meðan að þú situr inni á kontór - þarf ekki einu sinni að hlaupa um alla búð með gula miða Þú ættir að skoða þetta vel í næstu ferð............
Helga Sigríður Úlfarsdóttir, 22.2.2009 kl. 19:52
Þannig að maður fer kannski að komast upp með að versla aðeins fyrir 18. þús ef maður fer á mán - mið. Lumið þið ekki á neinu svona um benzínverð. Er ekkert betra að taka benzín á morgnana eða e-ð... Það væri nú e-ð fyrir konuna sem hefur allan heimsins tíma fram að vinnutíma og kemur þar af leiðandi nánast alltaf of s.... í vinnu. Þó svo að hugmyndin sé að mæta jafnvel hálftíma fyrr af því að hún er á svo góðum tíma í dag ehemm. Vona að þetta komist til skila, fann loksins vasareikni sem gat sagt mér summuna af 2 og 9...
Helena Rut (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.