Leita í fréttum mbl.is

Hvar er gleðin?

Ég fór markvisst inn á mbl.is áðan til að leita uppi jákvæðar fréttir en fann engar.

Fyrirsagnir "Helstu frétta" hljóma svona:

  • Karlmaður í gæsluvarðhald
  • Gas olli slysi í kafbáti
  • Stórbruni í Drammen
  • Hnífsstunga og erill
  • Kjörumhverfi fyrir spillingu

Fyrirsagnir í "Mest lesið" hljóma svona:

  • Bætti á sig 20 kílóum
  • Hneykslismál í Tyrklandi
  • Stórbruni í Drammen
  • Styðja illa íslendinga hjá IMF
  • Karlmaður í gæsluvarðhald

Nú spyr ég eins og sá einfeldningur sem ég er: Hvar er gleðin? Er EKKERT jákvætt að gerast worldwide?? Nú er ég ekki að segja að ég vilji bara grafa hausinn í sandinn og neita að horfast í augu við hlutina en þurfum við bara ekki svolítið á jákvæðum fréttum að halda í dag?

We've got to learn hard things in our lifetime, but it's love that gives you the strength. It's being nice to people and having a lot of fun and laughing harder than anything, hopefully every single day of your life.

Þetta sagði viskumolinn hún Drew Barrymore Wink and boy is she right or what?

funny_peopleÉg held að þessi náungi hafi ekki fundið gleðina í vinnunni þennan dag. Nema hann sé þeim mun jákvæðari manneskja og mun ég þá bera mikla virðingu fyrir honum fái ég þær fréttir.

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

http://www.visir.is/article/20081109/FRETTIR01/684382051/-1

 Sá þetta fyrr í dag og hugsaði einmitt um hvað þetta væri kærkomin tilbreyting!

knús D.

Didda (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 21:28

2 Smámynd: Helga Sigríður Úlfarsdóttir

ÁÁÁááááíiiiiiiiiiiiiiiiiiii.................

Helga Sigríður Úlfarsdóttir, 10.11.2008 kl. 17:25

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Skil hvað þú átt við. það sést þó best á ''mest lesið'' hvað það er sem dregur fólk að.

Drew kellingin veit sínu viti.

Takk fyrir skemmtilegt komment mín megin um daginn.

Jóna Á. Gísladóttir, 10.11.2008 kl. 20:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

29 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband