5.10.2008 | 19:44
Bara siðlausir
Þetta er auðvitað bara sorglegt dæmi um heiminn sem versnandi fer. Framleiðendur leiksins segjast hvorki ofbeldisfullir eða geðtruflaðir. Þeir nefndu auðvitað ekki siðgæðið enda sárvantar það. Ég veit samt ekki hvort ég var meira slegin yfir leiknum sjálfum og hönnuðum hans eða mbl.is sem er að auglýsa það hvar nálgast megi leikinn!
Hvað er það? Bráðnauðsynlegar upplýsingar sem lesandinn hefði ekki getað verið án?

![]() |
Leikskólamorðleikur tekinn úr umferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
258 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var einmitt það sem ég furðaði mig á þegar ég las þetta!!
Sigrún Rohleder (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 21:31
Ætli þetta snúist ekki um að hér er fólk að gera hlut í einrúmi með sjálfu sér og siðapostular eru að setja út á það.
Annars er leikurinn "Kindergarden Killer auðfundinn á internetinu með Google og gerir ekkert nema fá meiri athygli eftir því sem fólk hneykslast meir.
Fransman (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 05:45
Vill biðjast Afsökunar á þessum leik en hann er farinn út. Hann var tekinn út í Morgun.
Toppleikir.is, 6.10.2008 kl. 09:39
„Við höfum fjarlægt leikinn af síðunni okkar þar sem hann er ekki viðeigandi fyrir yngstu fjölskyldumeðlimi,“ sagði í tilkynningu frá síðunni, lastenpelit.fi.
Eru menn alveg búnir að tapa sér hér? Siðgæðið ekkert eins og þú bendir svo réttilega á Hrund mín..........
Helga Sigríður Úlfarsdóttir, 6.10.2008 kl. 21:37
Mér finnst eitt að gera hluti í einrúmi og annað að markaðsetja það sem tölvuleik og koma honum í umferð á netið. Það sem þú gerir á netinu gerir þú ekki í einrúmi með sjálfum þér. Sem betur fer hafa siðapostular sett út á þennan leik og hann farinn þá út t.d. af Toppleikir.is
Gott fyrir þá. Einhverjir hefðu skellt skollaeyrum.
Hrund Traustadóttir, 7.10.2008 kl. 22:30
Jebbs hann er farinn út hjá okkur.
Toppleikir.is, 7.10.2008 kl. 22:54
Ég tel 20 færslur á 4.5 mánuðum! Langt í frá afkastamesti bloggari landsins.
Lauslega áætlað skrifar þú þá hérna inn á ca. 6-7 daga fresti.
Einhvern veginn virkar það samt mun lengra, kannski er ég bara svona spennt að heyra meira. Vinsamlegast vertu nú duglegri að skrifa hér svo ég komi nú ekki svona oft að sama kofanum
veit þú lumar á ýmsu!
Didda (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.