Leita frttum mbl.is

Ekki srarfir heldur bara arfir?

g fr mling dag. Sem er sjlfu sr ekki frsgur frandi nema af v a mlefni snerti mig persnulega. Yfirskriftin var Hver rur fr? – Flagsleg staa barna me srarfir.

Sem mir drengs einhverfurfi og me ADHD var mgnu upplifun a sitja og hlusta upplifanir annarra foreldra smu og/ea svipuum sporum. Undir remur erindunum grt g hreinlega svo takanlegar eru sumar hverjar reynslusgurnar.

a fust upp svo miki af tilfinningum a g kva a f einhverja trs fyrir r hr Smile

Ein mir steig pontu og deildi me okkur sgu tveggja daufblindra dtra sinna sem eru flagslega einangraar snum skla ar sem enginn stuningur fst til a efla flagsleg tengsl.

Einn fair steig pontu og sagi okkur fr lesblinda drengnum snum sem var fyrir gegndarlausu einelti skla sem olli honum slkri slarkvl a hann gafst upp fyrra og tk sitt eigi lf.

Ein mir steig pontu og sagi okkur fr 10 ra drengnum snum sem er einhverfurfinu og me ADHD eins og minn sonur. Hennar sonur var tilokaur fr nttfataparti bekkjarins ar sem allir fengu popp. Hann var a lra me snum stuningsfulltra kompunni undir stiganum egar hann fann popplyktina en rtt fyrir spurningar fkk hann ekki svr vi v af hverju hann fengi ekki popp eins og hinir. egar mir hans komst a v hva hafi veri gert gekk hn a sjlfsgu kennarann en ftt var um svr.

San var a mir drengs me Downs heilkenni sem gekk svo vel me 1. og 2. bekk en svo fluttu au og hann ar me um skla. egar au fru a hitta sklastjra ar kom ljs a enginn vilji var a taka mti drengnum. Eftir a sklaganga hans hfst sndi a sig san enn betur. Hann tti t.d. ekki a f a fara me sklaflgunum a Reykjum heldur tti hann a dsa bkasafninu viku stainn. rtt fyrir a stuningsaili hans fri me ferina. Drengurinn var mjg vel staddur flagslega og vinsll af sklaflgunum.

Flestir ttu essir foreldrar a sameiginlegt a hafa mtt skilningi og stuningi leikskla barnsins. egar aftur mti grunnsklagangan hfst fr a halla undan fti. Af hverju erum vi alltaf a heyra svona dmi? a skal teki fram a g stiklai bara stru frsgnum af essum brnum. etta voru trlega hrifarkar frsagnir hugrakkra foreldra sem hafa svo sannarlega urft a berjast fyrir v a brnin eirra fi jnustu sem arir foreldrar lta sem sjlfsagan hlut. Einkunnaror grunnsklans ar sem drengurinn me Downs heilkenni var hljmar eitthva lei a allir eiga a koma fram vi ara eins og eir vilja a arir komi fram vi sig.

a er nefnilega etta me einkunnaror og fna glansbklinga um einstaklingsmia nm, skla fyrir alla og hva etta fner heitir allt. Mr finnst g heyra aeins of oft um skla sem eru me svona gasalega fnar stefnur enstarfa san ekki eftir eim hugmyndum ea tlunum egar allt kemur til alls.

Hvar liggur vandinn? Af hverju lenda foreldrar barna me srarfir treka essu um lei og stigi er inn grunnsklann? Hva er a klikka? F grunnsklakennaranemar ekki frslu um hvernig a mta misjfnum rfum barna til nms? g veit vi erum ekki lengur ein af rkustu jum heims en ansi lifum vi htt um tma, hvar sjum vi afrakstur ess sklakerfinu?

Minn drengur er a fa fimleika. Ea tti g a segja var a fa fimleika? sustu viku stti g hann eftir fingu og hann var miur sn egar hann steig inn blinn. Hann hafi lent upp kant vi jlfarann sem stuggai vi honum og sagi hann vera stupid (hann er knverskur, slendingur hefi sennilega nota slensku tgfuna af orinu heimskur). Hann hafi veri tramplninu og kom ekki egar jlfarinn kallai. Hefur sjlfsagt lti ba leeengi eftir sr ef g ekki minn mann rtt. Drengurinn tk mjg nrri sr a jlfarinn hans kallai hann heimskan og tti vi honum, hann var eyilagur og sagist aldrei fara aftur fimleika. N vitum vi foreldrar hans fullvel vi hva er a eiga. a getur veri hunderfitt a ra piltinn niur egar fjri stendur sem hst og hann fer ekki alltaf eftir fyrirmlum. Rttltir a framkomu jlfarans?

Vi hringdum a sjlfsgu Gerplu daginn eftir ar sem okkur var boi a Birkir skipti um hp. En mli er a yngri brir hans verur vntanlega eftir essum hp ar sem eir voru saman. Honum bst ekki a skipta um hp ar sem enginn annar hpur er til nema s sem sami jlfari jlfar. Ekki vst a honum li vel me a.

etta er bara rdmi um a sem foreldrar barna me roskafrvik urfa stugt a horfast augu vi. Brnin eru ekki tekin gild og eim er ekki sndur skilningur. Vi foreldrarnir urfum jafnvel a berjast fyrir v a brnin okkar fi lgmarksjnustu. etta er ein stan fyrir v a vinkona mn bsett Kanada flytur ekki aftur heim til slands br hana daulangi. Hn veit a sonur hennar sem er me Asberger fengi ekki smu jnustu og sama skilning og hann fr ti. Elilegasti hlutur heimi ar a LL brn fi mtt snum rfum en ansi held g a vi sum aftarlega merinni hr Frninu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

2009 hugsau r!

sta Kristn (IP-tala skr) 20.3.2009 kl. 18:42

2 identicon

Samkvmt lgum eiga allir nemendur rtt nmi vi hfi grunnsklum og sveitarflgum er skylt a sj llum nemendum fyrir vieigandi nmstkifrum. ( Aalnmsskr 2007:8)

Einhvern veginn finnst mr a flestir bregist vi essu atrii me v a auvelda hjlastlaagengi.....og taka mti nbum.

g grein hj r Hrund mn og greinilegt a a er langt land essum efnum.

Didda (IP-tala skr) 21.3.2009 kl. 13:45

3 Smmynd: Lilja G. Bolladttir

etta er murlegt og trlegt a eins vel upplst og gott samflag, sem vi eigum a heita, skulum enn vera a beita essum brnum svona misrtti. etta n efa eftir a vera skr sgubkur, bara eins og rttindabartta kvenna ofl. a er hreint me lkindum a brn, sem eru fdd eins og au eru, skulu ekki njta smu rttinda og barni vi hliina eim. g ver alveg brjlu a hugsa um ettaog gott hj r, Hrund mn, a taka etta mlefni svona vel upp. ert frbr.

Lilja G. Bolladttir, 23.3.2009 kl. 21:47

4 Smmynd: Kristn Bjarnadttir

En svo eigum vi kannski bara a vera akklt fyrir a rvhentir f a skrifa me vinstri?

Rtt sem segir Lilja mn a eftir vonandi ekki svo langan tma verum vi ll forvia a etta hafi vigengist svona lengi og ennan htt.

bestu kvejur, Didda

Kristn Bjarnadttir, 23.3.2009 kl. 23:59

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

338 dagar til jla

Jan. 2021
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband