Leita í fréttum mbl.is

Costa Del Sol

IntroPostCardÞá líður að því að fjölskyldan taki flugið suður á bóginn til Costa Del Sol Cool nánar tiltekið til bæjar sem heitir Fuengirola. Er alveg farin að sjá þetta í hillingum, hitinn, sundlaugin, afslöppunin, ströndin, kokkteilarnir, pöddurnar - nei segi sona. Hef ákveðið að taka stefnuna á líkamsræktarsal hótelsins, hvað svo sem verður Halo Svo er mér sagt að við hlið hótelsins sé risastórt moll hmmmmm. Og ekki langt frá er NIKE factory.... Höfuðáherslan verður nú samt á afslöppun og að njóta með fjölskyldunni sinni.

 

Svo nú er bara að lista niður hvað á eftir að gera fyrir ferð, hverju á að pakka osona. Eins þarf að klára to do listann í vinnunni, þrír dagar eftir þar Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ, hæ !

Gaman að lesa bloggið þitt, hitti Ragga um daginn og hann sagði mér frá því að þú værir farin að blogga, svo ég mátti til með að líta við hjá þér á bloggsíðuna þína

Langar að óska ykkur fjölskyldunni góðrar ferðar í sólina og sæluna, hafið það sem allra best.

Kær kveðja frá Hrund og Sigga.

Hrund (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 20:01

2 Smámynd: Hrund Traustadóttir

Hæhæ,

gaman að heyra frá þér mín kæra  Takk fyrir, við komum örugglega til með að hafa það gott  

Hrund Traustadóttir, 21.6.2008 kl. 20:29

3 identicon

Hæ Hæ

Var að koma frá Costa del Sol á mánudag vorum á Benalmadena Costa fínn staður hafið það sem allra best og njótið þess að vera í fríi.

Kveðja

Hlía

Hlía (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 11:33

4 Smámynd: Helga Sigríður Úlfarsdóttir

Já já ég get svo sem alveg óskað ykkur góðrar ferðar - mig langar sko ekkert að fara til útlanda þegar allt er svona dýrt og þannig þú veist  Nei ein bara þræl öfundsjúk !!! Góða ferð elskurnar og hafið það gott - ég fæ að hringja ef tryppið mitt skyldi nú lenda í vanda................  sem við vonum bara að komi ekki til - have fun

Helga Sigríður Úlfarsdóttir, 23.6.2008 kl. 22:08

5 identicon

Gleði gleði gleði enda evran komin niður fyrir 130 kr þannig að þið getið hætt við að smyrja nesti til að hafa með í ferðina. Ef ég ætti að velja e-ð ísl til að taka með mér erlendis þá verð ég að segja vatnið. En það getur verið erfitt að taka nægilegt magn til tveggja vikna eða jafnvel lengri tíma. Hlakka til þegar maður verður farin að geta keypt vatnið okkar í Evrópu líkt og í USA.

Hafið það sem allra allra best, kostar ekkert að slappa af og liggja í sól.

Kveðja Helena og co.

Helena (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 11:08

6 identicon

Hæ hæ þetta minnir mann nú á sögurnar um það þegar símsvararnir komu á markaðinn og fólk setti inn að það væri í fríi næstu x vikurnar...........Mjög skynsamlegt að setja inn á ólæsta síðu á veraldarvefnum að íbúðin sé mannlaus næstu vikurnar:)

aðfinnslusemin spratt að sjálfsögðu af öfundsýki...........

Góða ferð og góða skemmtun, vildi að við gætum verið með ykkur.

Didda (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 22:05

7 Smámynd: Hrund Traustadóttir

Hehe, en það kemur hvergi fram að íbúðin eigi að vera mannlaus næstu vikurnar 

Það gæti t.d. allt eins verið að Yvonne og Siggi yrðu í henni... Svo ég tali ekki um nágrannavaktina 

Takk fyrir umhyggjusemina, vildi að þið gætuð verið með okkur

Hrund Traustadóttir, 25.6.2008 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

244 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 16983

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband